Vill freista þess að ljúka Icesave innan mánaðar!

Össur Skarphéðinsson utanríkisráðherra segir "það sitt mat að dagana fyrir þjóðaratkvæðagreiðsluna hafi bara verið þumlungur á milli. Samningur hafi þá verið að smella á sem hafi verið töluvert miklu betri en Íslendingar hafi áður gert sér vonir um."

Ríkisstjórnin vill láta á það reyna hvort unnt sé að ná Icesave-samkomulagi við Breta og Hollendinga fyrir þingkosningarnar í Hollandi eftir tæpan mánuð.

Ætla menn að keyra þetta í gegn nú í kyrrþey í skjóli yfirheyrsla yfir útrásarvíkingunum??


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband