Árni Mathiesen sekur!

skv úrskurði héraðsdóms Reykjavíkur er Árni M Matt fyrrverandi fjármálaráðherra sekur um að hafa skipað Þorstein Davíðsson í embætti héraðsdómara á Norðurlandi, þetta er enn eitt dæmið um spillingu sem viðgengst hefur um áratugaskeið og lengur í íslenskum stjórnmálum.

Hann ætlar að áfrýja og er fyrir vikið minni maður að mínu mati.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Björn Birgisson

Áfrýjun er eðlileg miðað við allan pólitískan undirbúning. Sjálfstæðisflokkurinn á Hæstarétt. Jón Steinar? Mannstu? Sammála þér með minnkun hins spillta manns með þeirri gjörð.

Björn Birgisson, 23.4.2010 kl. 20:10

2 Smámynd: Bernharð Hjaltalín

Dýralæknirinn ætti að borga strax, og hjálpa bændum á gossvæðinu þar er hann á heimavelli,

gleðilegt sumar.

Bernharð Hjaltalín, 23.4.2010 kl. 20:15

3 identicon

takk Björn, og Bernharð, það væri nær að hann Árni tæki til hendinni þarna fyrir austan og nýtti sér þessa menntun sem hann hefur, en sennilega hefur hann aldrei stundað dýralækningar um ævina?

Guðmundur Júlíusson (IP-tala skráð) 23.4.2010 kl. 20:45

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband