Eru ekki allir örugglega á lífi á Íslandi?

Í kjölfar þess að forseti vor, háttvirtur Ólafur Ragnar Grímsson, skuli hafa með ólíkindaháttum verið með yfirlýsingar í erlendum fjölmiðlum um að alþjóð og í raun alheimur,  skuli  búa sig undir enn meiri hörmungar en komið hafa, og að það sem við höfum þó séð  sé ekki neitt í samanburði við það sem koma skuli ef Katla fari að  gjósa, sem hann hefur gert skóna að!! það er með ólíkindum!

Fréttamenn á erlendum stöðvum hafa hringt inn til Íslands og spurst fyrir um kollega sina sem hér eru að vinna fréttir og spurt hvort ekki sé í lagi með þá og hvort þeir séu í hættu!!!

Æsifréttamennskann er allt of mikil vegna þessa goss, og verða fréttamenn aðeins að slaka á!.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband