21.4.2010 | 23:17
Lögreglan hótar handtökum vegna brota á friđhelgi einkalífs
Um 30 manns komu saman fyrir framan heimii Steinunar Valdísar Samfylkingarmanns í kvöld og taldi lögregla ađ hegđan fólks vćri ólögleg og međ hegđan sinni hefđi heimiisfólki veriđ ógnađ, búast má viđ handtökum mćti ţetta fólk aftur á mótmćlastađ á morgun!
Ég verđ ađ taka undir ţađ ađ mér finnst ţetta keyra úr hófi fram! ég er alfariđ á móti ţví ađ veriđ sé ađ mótmćla fyrir framan heimili fólks ţar sem ég tel ađ friđhelgi heimilis sé ekki véfengjanlegt.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.