9.4.2010 | 19:44
Að slasast við að spila tölvuleik er eins og að slasast við horfa á sjónvarpið, eða hvað?
Það er með ólíkindum hve óheppnir sumir geta verið, slasa sig við það að spila tölvuleiki! álíka ólíklegt og að meiðast við að horfa á fótboltaleik, sem við betri athugun er kannski ekki svo ólíklegt, sér í lagi hjá þeim allrahörðustu sem hoppa upp og niður og til hliðar og láta öllum illum látum þanngi að okkur venjulegum aðdáendum íþrótta er alls ekki sama, hef oft verið á heimili með slíkum áhugamönnum sem geta ekki andað rólega eitt augnablik! mjög fyndið.
Slasaðist við tölvuleik | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Þetta hlýtur að hafa verið Wii tölvuleikur: http://www.youtube.com/watch?v=mCufArSg-SQ
Alliat (IP-tala skráð) 9.4.2010 kl. 23:51
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.