4.4.2010 | 01:29
Sumir blogga hér á MBL og eru sælir, aðrir ekki alveg ákveðnir!
Ég eins og margir hafa svo sem tekið eftir að sumir bloggarar hafa ákveðið að yfirgefa Moggabloggið fyrir einhver önnur blogg eins og , Eyjuna, og Pressuna, þar sem að mér virðist allir "snobbskríbentar" og listamenn eða bara þeir sem halda að þeir séu betri en við hin (ekki mótmæla mér, þið vitið vel að þetta er satt) þeir um það, og ekkert við það að athuga þannig, en sumir eru af einhverjum ástæðum enn að setja forsíðu blogg á MBL og nokkrar setningar, en síðan kemur " framhald" eða "sjá hér", þarna er ég að tala um Láru Hönnu sem dæmi, og og var hún einn af fremstu bloggurum MBL hér áður, en hún kaus að fara á "snobbbloggið"
Ég segi bara við þetta fólk, reynið að ákveða hverju þið ætlið að halda og hverju þið viljið sleppa!
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.