4.4.2010 | 00:47
Ásdís Rún segir :
Það er í sjálfu sér allt í lagi að hlusta á þessa sjálfskipuðu drottiningu sem segir hitt og þetta og blessuð börnin hlusta á og taka mark á, en verst er þó þegar að fullorðið fólk fer að taka upp eftir henni vitleysuna, jæja kannski er hún bara svo sæt að ekki er annað hægt, en alla vega, hún er að tala um páskeggjaát og allar kaloríurnar sem við þurfum að brenna til að við getum litið út eins og hún, (eða þannig)
Ef þú borðar stórr egg, (ekkert númer fylgir) þarft þú að hjóla til Hvolsvallar, spila fótbolta í fimm klst, sippa í þrjár og hálfa, eða ganga í níu klukkutíma rúmlega!
Hvaðan koma þessi vísindi eigninlega? og hvernig fóru menn að reikna svona vitleysu út?
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Spurðu bankamennina.
Hamarinn, 4.4.2010 kl. 01:16
Ásdís RÁN eins og hún heitir víst er örugglega ekki eins heimsk og margir halda, hún er bara ein af þessum ákveðnu einstaklingum sem láta það ganga upp að sinna fjölskyldu, maka og frama á sama tíma og hún ræktar líkama sinn til þess eins og að geta sinnt frama sínum eins vel og hún getur.
En kannski er þetta rugl hjá mér, en samt þá er það hvorki í valdi mínu né annarra að amast út í hennar hennar lífsstíl, og svo veit ég ekki betur en að að óhollustan liggi hvarvetna á glámbekk, því miður, og myndi halda að það væri í lagi að benda á lestina í kringum okkur í stað þess að láta þá afskipta....
Brynja Daníelsdóttir (IP-tala skráð) 4.4.2010 kl. 01:22
Bankamennina???? hvað í ósköpunum ertu að meina með því??
Guðmundur Júlíusson (IP-tala skráð) 4.4.2010 kl. 01:33
Djúpur,
Hamarinn, 4.4.2010 kl. 02:17
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.