3.4.2010 | 18:24
Reyndu ađ sökkva norsku hvalveiđiskipi
Líklega voru ţarna ađ verki hryđjuverkasamtökinn Greenpeace, Sea Sheppherd eđa álíka samtök! ţetta átti sér stađ í höfninni Svolvćr i Noregi í nótt. Botnlokur vour fjarlćgđar ekki ósvipađ og gert var viđ íslenska hvalveiđibáta áriđ 1986 í Reykjvíkurhöfn. En sem betur fer tókst ađ koma í veg fyirr ađ báturinn sykki í ţetta sinn.
http://visir.is/article/20100403/FRETTIR02/763053421
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.