1.4.2010 | 20:06
AGS segir Ísland uppfylla skilyrði ! Bullsh..............
Eitthvað segir mér að AGS sé mikið í mun að íslendingar skuldbindi sig við sjóðinn, það eru allt of margar ónýttar náttúruauðlindir hér eins og olía og orka að ekki sé talað um vatnið sem menn segja að sé gull framtíðarinnar, og vildu þeir ekki hafa hendur í þeirri tekjulind ? menn skulu ekki gleyma hvernig þeir fóru með lönd í Suður Ameríku, eftir að hafa lánað þeim fé og ríkið gjaldþrota og þeir þar með í kjörstöðu til að þurrmjólka landið.
Segjum nei við frekari "aðstoð" þessara glæpamanna hjá Alþjóðagjaldeyrissjóðnum!!!
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Burt með þetta ræningjahyski.
Hamarinn, 1.4.2010 kl. 20:26
Ekki það að ekki megi gagnrýna hvernig staðið var að komu AGS og aðstoð á sínum tíma, en einmitt það !! Ísland ER skuldbundið við AGS, þar með er þeim ekkert í "mun að íslendingar skuldbindi sig" eins og þú segir, hvað varðar Tengingu við einhver lönd í S.Ameríku, held é þú blandir svoldið saman Alþjóðabankanum og AGS, en ert reyndar ekki einn um það.
Kristján Hilmarsson, 1.4.2010 kl. 22:03
Sammála!!!!
Þórarinn Baldursson, 2.4.2010 kl. 00:55
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.