Ţađ er aldrei of oft sagt ađ menn fari varlega í náttúru Íslands, sérstaklega nú vegna gossins í Eyjafallajökli, ţví eins og menn muna hafa menn farist ţarna áđur viđ svipađar ađstćđur.
Minningarskjöldur um ţau ţrjú ungmenni sem urđu úti á hálsinum stendur enn ţrátt fyrir áhyggjur ćttingja ţeirra sem hann settu upp. "Systkini Dagmarar Kristvinsdóttur, íslensku stúlkunnar sem lést, settu upp skjöldinn fyrir sjö árum til minningar um systur sína og hin tvö sem urđu ţarna úti á hvítasunnu voriđ 1970, ţau Elisabetu Brimnes frá Fćreyjum og Ivar Stampe frá Danmörku."
"Eina fćra leiđin ađ skildinum er núna um hinn hrikalega Heljarkamb en beggja vegna hans blasir viđ hengflug ofan í gilin tvö sem hrauniđ fossar niđur í. Skjöldurinn er um 200 metra frá hraunjađrinum og uppi í hćđ, sem hefur til ţessa variđ hann gegn hraunrennslinu, en ef gosiđ verđur langvarandi og hraunstaflinn hćkkar, gćti skjöldurinn orđiđ jarđeldinum ađ bráđ"
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.