Gríđarleg pressa á Arsenal markiđ

Mér satt ađ segja líst ekkert á blikuna, spánverjarnir eru í sóknarham og mínir menn í Arsenal geta ekkert enn sem komiđ er, heppnir ađ vera ekki komnir 2-3 undir!!! Ţađ er ljóst ađ Gunners eru ekki tilbúnir í ţennann leik!!


mbl.is Arsenal vann upp forskot Barcelona
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

ţad sama má segja um dómgćsluna ţetta er ekki fótbolti ţetta eru árásir hreint stríd, flest gulu kortin sem Arsenal hefur fengid eru hreinn skandall, ég segi ekki ad verdskuldad átti Barcelona fyrri hálfleikinn en svo heimskur er ég ekki ad sjá hvada áhrif dómarinn átti í ţvi, ţví verri ad ef Arsenal fer ad spila sama taktik og Barcelona á ég von á ţví ad sjá raud spjřld á Arsenal, Barcelona skal ţví midur og skal vinna ţennan leik. ljótt fyrir fótboltan. Ég vil sjá gul og jafnvel raud spjřld á dómara eins og leikmenn.

Arnfinnur Gudmundsson (IP-tala skráđ) 31.3.2010 kl. 19:47

2 identicon

Rétt, dómgćslan er ekki góđ fyrir Gunners, Fabrecsas átti aldrei ađ fá gult spjald, og Arsenal áttu ađ fá víti í fyrri hálfleik!!

Guđmundur Júlíusson (IP-tala skráđ) 31.3.2010 kl. 20:10

3 identicon

Ég á ennţá eftir ađ sjá fótboltaleik ţar sem dómarinn er á bandi Arsenal. Sé ţađ hinsvegar oft hjá öđrum liđum. Man.Utd er t.d í áskrift ađ ţví á Englandi.

En hvađ ţennann leik varđar ţá voru 2-2 fín úrslit úr ţví sem komiđ var. Ţetta verđur allt annar leikur í Barca. Fabregrasv vantar en ţađ vantar líka 2 leikmenn hjá Barca.

Óvćnt úrslit gćtu litiđ dagsins ljós. En auđvitađ eru möguleikar Barca c.a 65-35% međ útivallarmörkin í forskot.

Már (IP-tala skráđ) 31.3.2010 kl. 21:50

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband