Fagurt er í Fljótshlíð og laugin góð undir Eyjafjöllum !

Jú rétt er að fagurt er þar undir fjöllum, ég var tíu ár í sveit í Fljótshlíðinni hjá honum Hreiðari frænda í Árhvörn og fór oft í jeppaferð í laugina góðu sem falin er í fjallanna skjóli

Ég er hissa á að heyra frá því að fólk í  Kirkjulækjarkoti sem er ekki innarlega í Fljótshlíð, og hefur orðið vart við öskufall, ég var sjálfur í Árhvörn sem er þriðji innsti bærinn í dalnum, og líst mér ekki á rest!


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband