19.3.2010 | 22:01
Árás Ísraela í kvöld á Gaza
Nú í kvöld hafa Síonistar gert árás á hverfi í Gaza og margir hafa verið fluttir á sjúkrahús særðir, ísraelar segja þetta svar við árás frá Gaza þar sem skotflaug hafi verið skotið á Ísrael.
![]() |
Ísrael gerir árás á Gaza |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Það kom líka fram að einn hefði látist í eldflaugaárás arabanna á Ísrael. Þú gleymdir að nefna það.
Rafn Haraldur Sigurðsson (IP-tala skráð) 19.3.2010 kl. 22:10
Biðst afsökunar á því, því miður varð mannfall og þessi tælenski maður varð því miður fórnarlamb í þetta sinn.
Guðmundur Júlíusson (IP-tala skráð) 19.3.2010 kl. 22:40
Það gleymist oft að mynnast á það að Ísaelsríki hefur aldrei farið eftir samþyktum SÞ. Þetta er eina ríkið sem kemst upp með það að hunsa samþ. SÞ.
Svo tala þessir morðingjar um heimstyrjöldina og hvernig ekki á að fara með fólk
kv
Steini
Steini (IP-tala skráð) 19.3.2010 kl. 22:41
Hvað á sér stað í heilabúinu á Rafni Haraldi? Mér er spurn!!!
Hvernig dettur manninum í hug að reyna að finna réttlætingu fyrir árás ísraelsmannanna þar sem að tugir slasast og hugsanlega einhverjir láta lífið í því að einhver öfgamaðurinn skaut flugskeyti yfir til ísraels.
Og kæmi þess utan ekki á óvart miðað við taktík ísraelsmanna og allt þeirra plott að þeir stæðu sjálfir á bak við þetta flugskeyti til að búa til kringumstæður sem þeir geta spilað úr.
Eggert Vébjörnsson (IP-tala skráð) 19.3.2010 kl. 22:41
Í gaer, fimmtudag, sama dag sem "utanríkisrádherra" EU Cathrine Ashton heimsótti Gaza var thremur Qassam-eldflaugum skotid frá Gazaströndinni. Ein thessarra eldflauga banadi taelendskum verkamanni á kibbútsi inni í Ísrael. Thad hryggir sjálfsagt einhvern gydinghatara á Íslandi ad eldflaugin skyldi ekki verda einhverjum sekum! síónista ad bana en eldflaugar fara ekki í manngreinarálit.
Ísrael hefur baedi rétt og skyldu ad verja sína thjódfélagsthegna, enda fordaemdi Asthon eldflaugarárásirnar kröftuglega.
S.H. (IP-tala skráð) 19.3.2010 kl. 22:43
Það er grátbroslegt þegar Ísaelar eru að réttlæta morðin á palestínumönnum.
Þessi ótrúlega þjóð sem stofnuð var að SÞ. fara ekkert eftir samþ. SÞ. og stela landi og verja það með því að drepa palestínumenn og byggja á landi þeirra þó svo flestar þjóðir fordæmi það.
kv
Steini
Steini (IP-tala skráð) 19.3.2010 kl. 23:00
Auga fyrir auga og tönn fyrir tönn ....!
Snorri Gylfason (IP-tala skráð) 19.3.2010 kl. 23:00
Kæri S.H. það hryggir mig ávalt að menn deyji, hvort sem er af slysförum, eðlilegum dauðdaga eða af völdum morðóðra manna !! að ég tali ekki um trúarstyrjaldir, ég set ekki fyrir mér hvort menn eru hvítir, svartir eða af austrænu bergi brotnir, það er hreinlega ekki málið, ekki reyna að gera þetta að kynþáttadeilu, það er nefnilega einmitt ákveðinna manna háttur til að örva illdeilur!!!
Guðmundur Júlíusson, 19.3.2010 kl. 23:00
Staðreyndin í dag er sú, að þolinmæði Bandaríkjamanna er senn á þrotum gagnvart "vinum" sínum í Ísrael og kæmi mér ekki á óvart að í náinni framtíð munum við sjá að Ísraelsmenn standi einir og sér á alþjóðavettvangi, og þá fyrst er voðin vís í heimsmálum!!!
Guðmundur Júlíusson, 19.3.2010 kl. 23:19
Sæll Guðmundur
Ég verð að viðurkenna að ég veit ekki hvað þú ert að benda á þarna. Komdu með skýrt dæmi..
Ísraelar eru búnir að búa til nýjan Berlínarmúr. Sem þeir teyja síðan út eftir því sem þeim hentar.
Þetta er mesta ógnun við heimin í dag.
Steini
Steini (IP-tala skráð) 19.3.2010 kl. 23:24
Það er ekki hægt að keyra á skýrara dæmi varðandi Ísraela en ég nefndi hér að ofan kæri Steinn, annað hvort ertu fylgjandi þeim eða þá Aröbum og þeirra málstað! Það er annarra að dæma um hvort rétt sé, sjálfsagt er ekkert rétt í svona stríði, það er bara spurning um nálgun og persónulega upplifun.
Guðmundur Júlíusson, 19.3.2010 kl. 23:39
Það er heilög skylda hvers múslima að drepa gyðinga og kristna skv. trúartextum þeirra. Ísraelar eru einfaldlega að verja líf sitt og munu áfram verða að gera það. Ísraelum hefur tekist vel að lágmarka hryðjuverkaárásir múslima með því að reisa varnarmúra og girðingar umhverfis byggðir þeirra og takmarka frjálsa för múslimskra karla undir 50 ára aldri. Sennilega er ekki langt í það að við sjáum slíkum vörnum beitt í Evrópu, t.d. í Hollandi og Bretlandi, þar sem múslimagettó vaxta hratt og sömuleiðis árásir á innfædda. Megi friðurinn sigra, líka hina krúttlegu íslömsku hryðjuverkamenn!
Brynjar (IP-tala skráð) 20.3.2010 kl. 10:49
Og finnst þér þetta vera sómasamleg hegðun ríkis? S.Þ. rændu landi Palistínumanna og gáfu Ísrael, síðan halda Ísraelsmenn áfram að ræna og drepa allt sem á þeirra vegi verður... Vissulega eru Palistínumenn ekki alsaklausir, held að í flestum stríðum sé enginn algjörlega saklaus. Aftur á móti, þá er ekkert sem réttlætir það að byggja múr í kringum fólk. Þetta er í raun hinar nýju útrýmingarbúðir og þessa dagana syrgi ég þess að Hitler hafi ekki verið aðeins fljótari, fyrst gyðingar geta ekki losnað við allt það hatur sem býr í þeim eftir WW2. Hérna tala ég nú ekki um að ef einn Ísraeli deyr, þá drepa Ísraelsmenn svona 100-150 Palistínumenn til að jafna metin...
Maður bara vonar að Bandaríkjamenn gefist fljótlega upp á Ísrael Guðmundur. Það er ekki heilbrigt fyrir neinn að vera undir þeim verndarvæng sem Ísraelsmenn hafa fengið, því þeir virðast algjörlega vera úr takt við hvernig á og má takast á við hryðjuverk og stríð. Hérna tala ég t.d. um að fyrir ári skutu þeir vísvitandi á grunnskóla sem og notuðu fosfórsprengjur.
Gunnar (IP-tala skráð) 20.3.2010 kl. 12:25
Að trúa því að það sé kominn einhver "spenna" í samskipti Ísraels og Bandaríkjana er nátturulega bara þvæla. Allar yfirlýsingar af hálfu Bandaríkjamanna að þeir séu á móti landnemabyggðum gyðingana er ekkert annað enn PR-stunt, til að reyna að fá almenning til að gleypjast við því að þeir séu með mannréttindi einhverja í huga. Við skulum ekki gleyma því að þegar að það er talað um "þaulskipulögð" Hamas samtök, sem senda heimagerða "flugelda" yfir "landamærinn" þá er það kannski í 1/100 tilfellum sem að manskaði verður að. Enn ég er nú viss um að Ísraelskar Tölvustýrðar eldflaugar með 500kg af sprengiefni og fósfór séu með betra hlutfall enn 1/100 í mannskaða. Það þarf nátturulega líka að sprengja þessar hundruðmiljóna flaugar svo að maður geti keypt fleirri af vinum sínum í bandaríkjunum, með framlagi frá USA sjálfum.
Til hamingju Sionistar. Ykkur hefur tekist að heilaþvo heiminn til að loka augunum fyrir hryðjuverkaárásum og morðum ykkar gagnvart heilli þjóð, í nafni þess að þið séuð að verjast flugeldaárásum frá "Þaulskipulögðum" mönnum sem búa flestir í tjöldum vegna þess að þið rudduð niður húsinn þeirra
Ásgeir Ólafsson (IP-tala skráð) 20.3.2010 kl. 14:26
Múslímar reka hnattrænt ,,Jihad" um þessar mundir og drepa fólk út og suður. Um daginn drápu þeir um 500 manns konur og börn í Jos í Nígeríu og hökkuðu fólkið niður með sveðjum. Nokkrum dögum síðar gátu þeir laumast inn í byggðir á svipuðum slóðum og bættu við tíu manns, en létu ekki nægja að drepa fólkið heldur skáru tungurnar úr líkunum einnig. Í fyrra stríðinu drápu múslímar um 2 milljónir Armena í Tyrklandi um árið 1975 drápu þeir 40.000 kristna menn og konur í S.-Líbanon. Svona get ég haldið endalaust áfram, en s.l. 1400 ár hafa þeir drepið um 280 milljónir manna í nafni Allah hins Mikla.
Þeir sem vilja geta hólfað þessa heimsstyrjöld múslíma gegn hinum niður, en að mínu áliti þarf að horfa á þetta sem fjölþrepa Jihadheimsstyrjöld.
Ísraelar eru bara að gera það sem þeim ber að gera í þessu ástandi. Það er vald byssukjaftanna sem ræður hér eins og annars staðar.
Skúli Skúlason (IP-tala skráð) 20.3.2010 kl. 16:54
skúli Skúlason: Það verður ekki betur séð á heimasíðu þinni www.hryðjuverk.wordpress.com að þú haldir uppi kynþáttahatri í háveigum. Ef að það á að fara að tala um fjöldamorð í nafni trúar þá er ég nokkuð viss um að við hvíti kristni maðurinn eigum heimsmetið. Þú ert sorglegt dæmi um haturáróðursmann og það eitt er víst að skapari þinn mun skoða heimasíðuna þína áður enn að þú kemst í himnaríki. eftir að hafa lesið stuttlega yfir hana þá er ég nú nokkuð viss um að þú farir beint til heljar ásamt "jíhad múslimum" og Zionistum. Allavega lærði ég boðorðinn þannig að maður á ekki að hata náunga sinn, heldur elska hann. Guð blessi þig Skúli
Ásgeir Ólafsson (IP-tala skráð) 22.3.2010 kl. 14:02
Fyrir utan það þá get ég ekki séð hvað það kemur múslimum eða kristnum hvernig er farið er með heila þjóð. Átökin í palestínu tengjast ekki trúarbrögðum, heldur er barátta um HERTEKIÐ landsvæði, þar sem að helsta hvatning fyrir átökum er PENINGA-GRÆÐGI Ísraelska og bandarískra stjórnmálamanna. eins og ég sagði áður þá kosta þessar gerfihnatttamiðuðu sprengjur enga smá-aura, og þá er gott að það sé sprengt sem mest af þeim. Allavega fyrir þann sem að selur þær (Bandaríkjamenn)
Ásgeir Ólafsson (IP-tala skráð) 22.3.2010 kl. 15:01
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.