19.3.2010 | 21:48
Orku eða vatnssala fyrir Icsafe?
Hvers vegna má ekki taka þennann kost sem mögulegan í krísu okkar, við eigum meir en nóg af afgangsorku til útflutings? En, það strandar alltaf á okkar blessaðri ríkiststjórn sem segir nei við öllu, ef þeir eiga ekki frumkvæði að því, þá er það ekki upp á borðinu.
Við eigum svo mikla möguleika til að koma til móts við þessar greiðslur, svo sem með þessum orkumálum, vonarolíu og að ekki sé talað um vatnsmál, skortur á vatni er fyrirsjáanlegur í mörgum ríkjum í heiminum í framtíðinni og þar getum við komið sterk inn.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.