19.3.2010 | 18:13
Sammála þvi að Mercedes muni bæta sig
Það var svolítið sérkennileg stemming að horfa á fyrsta kappakstur ársins um liðna helgi, ekki síst vegna endurkomu "kóngsins" Schumachers, sem gerði sæmilega, náði stigasæti sem og Rosberg, báðir skila sér í mark í topp sjö og er það vel, held að með þróunaráætlun liðsins og kunnáttu og reynslu ökumanna sinna mun liðið ná langt.
En ég verð að segja að ég sakna mjög þess að ekki má lengur taka bensín í keppninni, það var einn aðall hverrar keppni hver setti upp besta stoppið og hvaða hernaðaráætlun var í gangi, þetta er farið og sjarminn þar af leiðandi minni.
Brawn: Mercedes mun bæta sig | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.