Lausn á fangelsismálum íslendinga

Það er búið að tala lengi um vandamál varðandi húsnæði fanga í landinu og sitt sýnist hverjum í þeim efnum, en yfirvöldum í Georgíu í fyrrum Sovétríkjunum hefur farið þá leið að senda smáglæpamenn í klaustur til að ljúka afplánun, ekki komast hörðustu krimmar þangað til kristinna manna heldur verða þeir að sætta sig við hefðbundna járnrimla.

Ég fyrir mitt leyti segi að leysa beri þetta sama vandamál með því að finna góða eyju hér úti fyrir ströndum landsins og koma þar fyrir ódýru húsnæði sem  ásamt öðrum lágmarksnauðsynjum og láta síðan fangana um að stjórna sínum málum án afskipta okkar, þeir fá síðan reglulega sendar til sín þær nauðsynjar sem þeir þurfa og haleljuja!¨allrir ánægðir

http://www.pressan.is/Frettir/LesaFrett/gaeti-thetta-verid-lausnin-a-fangelsisvanda-islendinga-fangarnir-sendir-i-klaustur


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband