13.3.2010 | 16:58
Enn skorar Gylfi fyrir Reading
Breskir segja Gylfa besta spyrnumann í Englandi, og hann sýnir það með því að skora tvö í dag gegn Bristol City, og þessi maður er ekki fastamaður í Íslenska landsliðinu ??
Gylfi tryggði Reading sigur - Kári skoraði fyrir Plymouth | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
því að óli jó er landsliðsþjálfari
ottó (IP-tala skráð) 13.3.2010 kl. 19:00
Stop, stop, stop, Óli Jó veit hvad hann syngur, Gylfi er ungur drengur og synir franför í hverjum leik. Med thví ad velja hann ekki STRAX í lanslidid heldur Óli honum á táberginu og mun hann koma í haust eda á naesta ári og BRILLERA, ekki spurning um thad.
gulli-spanjoli (IP-tala skráð) 13.3.2010 kl. 19:57
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.