6.3.2010 | 19:32
Jóhannes sakar Lilju um ofsóknir á hendur sér
Hvađ er Jóhannes ađ meina međ svona bréfi? Er hann enn ađ reyna ađ friđţćgja sjálfann sig međ árásum á ţingmanninn Lilju Mósesdóttur sem hann telur ađ grafi undan mannorđi sínu međ orđum sínum, rétt er ađ ekki hefur Jóhannes veriđ tekinn í yfirheyrslur vegna Haga, en er hann ekki einn af ţeim mönnum sem stutt hafa ţá stefnu ţeirra sömu manna og koma viđ sögu ţessarar rannsóknar? Hann hefur bara veriđ bakviđ tjöldinn, mikil hrćsni hjá ţessum manni.
http://visir.is/article/20100306/FRETTIR01/93998544
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Ég hef sagt ađ fyrst vaxa bananar upp og svo ţroskast ţeir. Develop og become Mature.
Ţađ var líka mest um ţroskađa fólkiđ fólkiđ á kjörstöđum áđan. Eldra fólkiđ sem hugsar Íslenskt ţökk myndríka orđaforđanum. Hver vill skuldsetja afkomendur sína í ţjónustu fjármálageira til ađ bjarga vanţroska á allan mćlikvarđa hingađ til ţjófum reiđufjárins.
Júlíus Björnsson, 6.3.2010 kl. 20:04
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.