Margt er líkt með Grikklandi og Íslandi í kreppunni og þó !

Það eru ekki bara íslendingar sem standa í þrasi við hinar sterku evrópuþjóðir, grikkir eru í verulegum vandræðum, jafnvel verri en okkar, og bíða sjálfsagt með öndina í hálsinum eftir hvað gerist hjá okkur íslendingum, nema að við erum ekki í EB ! Þjóðverjar hafa verið annsi harðir í afstöðu sinni gagnvart grikkjum. og hafa nokkrir þingmenn í Þýskalandi gengið svo langt að fara fram á að  Grikkland selji eitthvað af sínum þúsundum eyja,

 Greek island

 þar sem  aðeins örlítil hluti þeirra eru í byggð og ekki ætti að vera erfitt að selja ríku fólki fjölda þeirra!! Íbúar Grikklands eru ekki par hrifnir af þessum aðfinnslum!


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband