Sjónvarpsmaður ársins hjá Íslandi í dag - Sitt sýnist hverjum !

Það er með ólíkindum hve lélegur  smekkur þjóðarinnar er, að velja þennann svokallaða "Sveppa" sem ég get með engu móti séð hvaða vinsældir liggja að baki, sem númer þrjú, og í kjölfarið hana Þóru sem ég get vel sæst á, og síðann hann Pétur Jóhann, veit ekki, fíla hann ekki,  mætti halda að ungt fólk hefði aðeins kosið í þessari kosningu þeirra félaga, hefði viljað sjá menn eins og Sölva í efstu sætum!!!


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Sjónvarpsmaður ársins sem leið, er sá sem tók viðtalið við Steingrím J. á Balinn hér á blog.is  Eftir það viðtal hefur enginn íslenskur pólitíkus þorað í viðtal.  Stöðin sprengdi svo kröftuglega form "prímadonnu" viðtalsins, að stjórmálastéttin íslenska hríðskelfur enn.  Þannig maður á skilið að fá titilinn "sjónvarpsmaður ársins":  Eitt viðtal og skorað beint í samskeytin inn!

Tekur því ekki að raða rest;  í allt annarri, neðri og lakari deild.  Algjörlega ofmetin.

Pétur Örn Björnsson (IP-tala skráð) 27.2.2010 kl. 04:24

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband