Detti mér allar dauðar!!!!

Þetta er með ólíkindum, svipað og að það snjóaði á Acapulco!!!

Reyndar var ég búinn að heyra af þessu á blogginu í kvöld frá Danmörku.

 


mbl.is Sjaldgæfur jarðskjálfti í Danmörku
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ólafur Björn Ólafsson

Ekki finst mér þetta skrýtið.

Ég fann fyrir jarðskjálfta þegar ég bjó í Osló fyrir rétt um 10 árum síðan. Hann var ekki öflugur og menn héldu að ég væri að bulla með þetta þangað til þeir heyrðu um hann í fréttum daginn eftir.

Svona skjálftar eru jú algengari en fólk allment heldur og  komst ég að því þarna í Norge fyrir 10 að verða 11 árum.

það er svo gaman að minnast þess að þegar þetta var þá var það í annað skiptið á æfi minni sem ég fann fyrir jarðskjálfta. Fyrra skiptið var þegar ég var 13ára norður í Hjaltadal. Eftir að ég flutti til Kef þá hef ég fundið fyrir nokkrum skjálftum, bæði hér og annarsstaðar á sunnanverðu landinu.

Kveðja

Kaldi

Ólafur Björn Ólafsson, 20.2.2010 kl. 04:56

2 Smámynd: Ólafur Ingi Hrólfsson

Veit einhver hvenær þessi jarðskjálfti kom síðast?

Ólafur Ingi Hrólfsson, 20.2.2010 kl. 09:28

3 Smámynd: Jón Arnar

Við hristumst hér 16des 2008 á Sjálandi í DK´s  stærsta mælda skjálfta 4,8 en ég tell nú að hann hafi ekki komið aftur Ólafur  Annars er ágætt líkan/mynd hjá þeim á USGS http://neic.usgs.gov/neis/bulletin/neic_sxcj_h.html sem sýnir að við erum á ferðinni hér líka 24/7.

Jón Arnar, 20.2.2010 kl. 11:25

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband