20.2.2010 | 00:04
Dráttur og hjartastuð, allt í einum pakka !!
það er alkunna að karlmenn hafa lennt í hjartastoppi við samfarir, sér í lagi við óvenjulegar aðstæður eins og heimsókn til vændiskvenna, en nú getur verið að lífslíkur þessa hóps lengist þar sem að í Sviss hafa hóruhús tekið höndum saman um að kenna "vistmönnum" á hjartastuðtæki sem staðsett skal á öllum betri húsum bæjarins auk þess sem heilbrigðisyfirvöld á svæðinu eru sögð styðja framtakið, og ekki síst vegna þess að það er auðveldlega hægt að nota þau við þessar lífshættulegu aðstæður ef svo má að orði komast.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.