Stigatafla ensku úrvalsdeildarinnar gæti breyst ef Portsmouth yrði vikið úr deildinni

Miklar breytingar yrðu a deildinni við brottrekstur Portsmouth, stig unnin gegn Portsmouth yrðu dæmd af liðunum og mismikið, liðið tapaði báðum leikjunum gegn Arsenal og Man U en á eftir að spila seinni umferð við Chelsea, þannig að þeir tapa aðeins þremur stigum í stað sex hjá hinum fyrstnefndu.

"Verði Portsmouth rekið úr deildinni yrði ný stigatafla þannig að Chelsea væri með 55 stig en Manchester United 51 og ætti leik til góða. Munurinn á Arsenal og Liverpool sem eru í 3. og 4. sæti yfir samkvæmt nýrri töflu aðeins 2 stig í stað 8 núna " skv frétt á Vísi.is

http://visir.is/article/20100212/IDROTTIR0102/370952547


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband