5.2.2010 | 19:58
Fyrirliði er ekki alltaf sá með bandið
Þetta mál allt er með ólíkindum og á alls ekkert skylt við íþróttir, að mannlegur breyskleyki skuli verða því valdandi að menn og konur séu svipt ákveðnum titlum eða jafnvel mannorði er út í hött!.Ég sé alls ekki að landslið muni spila betur með annan mann sem skráðann fyrirliða, það er út í bláinn, sannur fyrirliði er ekki alltaf sá sem ber bandið um ermarnar, þar er ég sammála Roy Keane.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.