Færsluflokkur: Bloggar
17.3.2012 | 20:24
Rodgers, stjóri Swansea: Við vorum ótrúlegir- Gylfi með tvö!!
Lið Gylfa Þórs Sigurðssonar Svansea halda áfram að hrella önnur úrvalsdeildarlið, núna ´tóku þeir Fulham í kennslustund og var okkar maður í aðalhlutverki, með tvö mörk. og er liðið nú komið í sjötta sæti og aðeins 3 stigum á eftir Tottenham!
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
17.3.2012 | 19:35
Muamba leikmaður Bolton hneig niður - Leik hætt
Þetta var hrikalegt að horfa á, Fabrice Muamba hneig niður og virtist hafa fengið hjartaáfall, dómari ákvað eftir að ráðfæra sig við stjóra liðanna að hætta leik þegar að skammt var eftir af fyrri hálfleik!
Mjög sorglegt, vonandi er þetta ekki alvarlegra en virtist!.
![]() |
Muamba hneig niður - leik hætt |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
17.3.2012 | 00:04
Hampiðjan fékk ekki kreppuna til sín!!
Skv, því sem Kauphöllin segir er Hampiðjan með gríðarlegan gróða, 7,3 milljónir evra, eða um 1,1 milljarður króna.
Ekki slæmt í kreppunni á Íslandi"!!
http://mbl.is/vidskipti/frettir/2012/03/16/ofurkadlar_og_staersta_kadlaflettivelin/
![]() |
Ofurkaðlar og stærsta kaðlafléttivélin |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
16.3.2012 | 23:32
Kínverjar hafa áhyggjur af fyrirætlunum Norður Kóreu
Nú þykir mér týra, ekki hafa menn heyrt þetta oft frá Kínverjum, þeir hafa einmitt varið N-Kóreumenn framm í rauöann dauðann!!
Nú heyrast fréttir um að þeim sé alls ekki sama um áætlanir Kóreumamanna í norðri.
http://www.ruv.is/frett/ahyggjur-af-fyriraetlunum-nordur-koreu
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
16.3.2012 | 20:49
Undirskriftir til stuðnings forsetaframboðum
Nú keppast þeir sem bjóða sig fram till forseta Íslands um að safna undirskriftum til stuðnings þeÁirra frambjóðendum, ég átti leið um Dalveg í dag og kom við á Á.T.V.R þar sem mætti mér ungur maður er bauð mér að skrifa undir viljayfirlýsingu um stuðning við Ástþór Magnússon, ég afþakkaði kurteislega og sagðist vera búinn að gera upp huga minn með annann frambjóðanda!!
En það fynda er að meðan ég fylgdist með, sem var um það bil 15 mínútur, skrifuðu sig um 10 manns á listann!!
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
10.3.2012 | 00:35
13 ára fangelsi fyrir að skera undan ástmanninum
Úffff,, þetta hlýtur að hafa verið sárt!!!!!
![]() |
13 ára fangelsi fyrir að skera undan ástmanninum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
10.3.2012 | 00:08
Japanar hættir hvalveiðum
Ekki eru þeir þrautseygir Japanar, hafandi aðeins veitt einn þriðja af þeim kvóta úthlutuðum.svipu
Talningar á hrefnu á undanförnum árum hafa sýnt að þær eru í tugþúsunda tali aðeiins á Suðurskautslandi á ákveðunum tímum, og það segir mér að ef þær eru þar í þeim fjölda, þá hljóta þær að vera annars staðar einnig í svipuðum fjölda.
"Japönsk yfirvöld kenna skemmdarverkum dýraverndunarsinna um að ekki náðist að veiða meira af kvóta vertíðarinnar. Þá segja þau slæmt veður á miðunum einnig hafa sett strik í reikninginn."
Mér finnst sem að öfgasamtök séu að eyðileggja sjávarútvegstekjur margra þjóða!!!
![]() |
Japanar hættir hvalveiðum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
2.3.2012 | 22:15
This is American Idol, hvar er Simon Cowell???
Sama hvað hver segir, þessi þáttur kemst ekki í hálfkvist við þá þætti sem Simon Cowell var með í, í dag eru það Jennifer Lopez, Randy Jackson og Steven Tyler, auk Ryan Seacreast sem er alltaf skemmtilegur en ég set út á að frammistaða söngvara er alls ekki gagnrýnd í dag af þessum dómurum! Simon lét ekki sitt eftir liggja ef að honum fannst ekki í lagi með söngvara, ég er búinn að hlusta á nokkra i kvöld sem ekki eru boðlegir að mínu mati, en ekkert heyrist frá dómurum, það er allt æðislegt!!!!
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
2.3.2012 | 20:21
Hver man ekki eftir Andy Kaufman?
Rakst á frábært myndband á netinu af þeim skrýtna fýr Andy Kaufman sem Jim Carrey gerði ódauðlegan í myndinni "Man on the Moon" hlustið á sjálfan Andy Kaufman taka sjálfan kóngin Elvis fyrir.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
2.3.2012 | 20:09
Siggi fékk póst fyrir mistök - ætlar ekki að kjósa Samstöðu
Þetta hlýtur að vera fréttabonba vikunar! Stjórnmálaaflið Samstaða er að hruni komið, og Sigurður ber Lilju Mósesdóttur alvarlegum ásökunum um óheiðarleika.
Hver er sannleikurinn í þessu máli og hvar endar þetta?
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)