6.11.2009 | 21:00
Robin van Persie sá besti í október
![]() |
Van Persie bestur í október |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
1.11.2009 | 03:36
Dýrt skal það vera í kreppunni
Það er með ólíkindum hve tíu manns geta eytt í mat og drykk, það sést best á reikningi Roman Abramovich á veitingastað í New York í gærkveldi, hann eyddi um 47 þúsund dollurum eða um sex milljónum isl króna í herlegheitin! Ekki veit ég hvað þau borðuðu eða hvaða verðlag er á þessum ágæta stað, en það hljóta að hafa verið annsi dýrir réttir!!
![]() |
Abramovich og fylgdarlið át og drakk fyrir sex milljónir |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
30.10.2009 | 22:56
Styttri biðlistar fyrir skurðaðgerðir
það er mjög ánægjulegt að biðlistar skuli vera styttri hvað varðar allar skurðaðgerðir á spítölum landsins, þetta kemur fram í fréttablaði landlæknis um heilbrigðistölfræði birt í dag.
Verulegur árangur hefur náðst varðandi syttingu á biðlistum á hjartaþræðingaðgerðum og er það vel. Vona að ekkert lát verði á.
30.10.2009 | 20:43
Því má svokallað "villifé" ekki þróast áfram?
Í fréttum í vikunni var fjallað um fé sem gengið hefur úti milli Patreksfjarðar og Tálknafjarðar í áratugi og þróast þannig að það er háfættara en okkar venjulega sauðfé, nokkurs konar villifénaður, og er orðið annsi styggt en að sama skapi geysilega harðgert, það er orðið mjög fimmt í klifri enda orðið vant að feta ansi bratta stigu fjallanna, minnir mig á fjallageitur sunnar í álfunni, t.d. á Grikklandi þar sem þær eru nokkuð algengar. ´
Ég vil fyrir mitt leyti hafa þær þarna og leyfa þeim að þróast og sjá hvað út úr þessu verður, þær hafa jú verið þarna í að mér skilst í um átta ár eða svo og ef þær hafa lifað þau ár af , þá getur þetta fé alveg plumað sig.
30.10.2009 | 19:24
Biðjum því við erum kannski að fara að hrapa!
![]() |
Áhyggjufullur flugmaður bað farþegana um að biðja |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
30.10.2009 | 18:49
Lúndúnaslagur af bestu gerð! Gunners v Spurs
![]() |
Lennon og Defoe ekki með Tottenham |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
24.10.2009 | 23:44
Er mögulegt að íslensku bankarnir hafi stundað peningaþvætti?
Nú standa yfir rannsóknir á hendur íslensku bönkunum um hvort þvætti á peningum hafi verið stundað, og eða tengsl eru gagnvart þeim. Breska blaðið Times fjallar um þetta og nefna tengsl breskra kaupsýslumanna við bankanna á Íslandil. Þetta er athyglisverð frétt, og vert að veita athygli.
![]() |
Ásakanir um peningaþvætti |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
24.10.2009 | 19:17
Líf og fjör á Kjötsúpudeginum, og smakk var víða á boðstólum

![]() |
Líf og fjör á Skólavörðustíg |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
24.10.2009 | 01:50
Stillt upp fyrir Man U v Liverpool á morgun
Svona líta fréttir netmiðla enskra út vegna leiksins á sunnudag, og er þeim Johnson og Vidic stillt upp sem fighterum þennann dag. Þetta gera þeir vel á miðlum þeirra á Bretlandi.
24.10.2009 | 00:50
Mourinho rífur bara kjaft, á leið til Liverpool?
Ítalskir miðlar sega sína hverja söguna af Jose hinum kjaftfora, hann virðist ekki njóta sömu vinsælda og á Bretllandseyjum þar sem blaðamenn hreint dýrkuðu manninn, nú segja þeir hann hafi í höndunum lið sem eigi að geta unnið titil, það segir framkvæmdarstjóri Catania, Pietro Lo Monaco og þess ber að geta að hann hefur sagt að þegar liðin þeirra mætist muni hann lemja Jose með priki í andlitið!!!! halló og góðan daginn. Svei mér ef hann er bara ekki á leiðinni til Liverpool!!