"Norðmenn hefðu aldrei komið okkur til hjálpar eftir hrunið" segir Valur Ingimundarson

Þetta er athyglisvert en  að betur athuguðu máli rökrétt hjá honum, því ættu Norðmenn að henda meiri hagsmujnum fyrir minni? Þess ber að geta að Norðmenn hafa alltaf átt í góðu vinfengi við Breta í gegnum tíðina samanber seinni heimsstyjöldina þar sem þeir voru miklir bandamenn. Hann nefnir einnig brotthvarf bandaríkjahers frá Íslandi sem einnig valdi því að áhrif Íslands séu minni en áður.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband