Er loksins eitthvađ malt í stjórnarandstöđunni ?

Tryggi Ţór Herbertsson ţingmađur Sjálfstćđisflokksins fer ekki fögrum orđum um ríkisstjórnina og sakar hana um slöttólfshátt, ţar á hann viđ ađ VG hafi vísvitandi komiđ í veg fyrir ađ viljayfirlýsing vegna álvers á Bakka yrđi framlengd.

Hann talar einnig um ađ stjórnin sé ađ drepa allar atvinnuhorfur á norđausturlandi (og í raun alls landsins, innskot Gudjul)  og segir ađ stefna vinstri flokkanna sé mjög skýr, nefnilega engin!

Ég lýsi hér međ eftir meiru af afdráttarlausum og beryrtum skođunum stjórnarandstöđumanna, ţađ vantar allt malt í ţá flesta, yfirleitt eru ţeir međ stađlađar pólítískar yfirlýsingar sem allir kunna og engin nennir ađ hlusta á, en ţá vantar ađ tala meira frá hjartanu, ţađ er ţađ sem kjósendur vilja hlusta á.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband