Alien snýr aftur !

Veit ekki hvort ţetta eru góđar eđa slćmar fréttir, er nóg komiđ eđa getur ţessi gamli jaxl gert kraftaverk međ ţessari mynd sem á víst ađ eiga sér stađ fyrir tíma fyrstu myndarinnar, vona ađ ţetta takist vel upp og viđ fáum ađ sjá frćbćra hrollvekju međ nýjustu tćkni Smile
mbl.is Geimskrímslin snúa aftur
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Skondiđ ađ sjá blm. Mbl. skrifa undir myndinni sem fylgir fréttinni ađ Sigourney Weaver hafi leikiđ ađalhlutverkiđ í fyrstu ţremur kvikmyndunum. Myndirnar eru víst 4 og SW lék ađalhlutverkiđ í ţeim öllum - en kannski er 4. myndin svo léleg ađ blm. Mbl. telur hana ekki međ ...

Jón Garđar (IP-tala skráđ) 31.7.2009 kl. 19:29

2 identicon

YESSSSSSSS loksins alvöru Sci-Fi Thriller aftur.  Ég hef fulla trú á ađ Ridley Scott negli ţetta.

Stebi (IP-tala skráđ) 31.7.2009 kl. 19:59

3 Smámynd: Guđmundur Júlíusson

já, held samt ađ ţađ sé gríđarlega mikilvćgt hverjir verđa valdir í hlutverkin, ég vil fá ferska en samt reynslumikla leikara í ţetta!

Guđmundur Júlíusson, 31.7.2009 kl. 20:52

4 identicon

Jón Garđar:

Nú veit ég ekki hvort greininni hafi veriđ breytt en í henni er talađ um ţrjár framhaldsmyndir, ekki ţrjár myndir.

Guđmundur Ragnar Björnsson (IP-tala skráđ) 1.8.2009 kl. 02:16

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband