Fótbolti eða bissniss

Í  framhaldi af bloggi er ég skrifaði í gær, um Eið Smára vil ég taka fram að ég hef alls ekkert á móti manninum, þvert á mót,  það sem ég meinti og var að reyna að segja, var að mér hefur fundist hann þurfa að spila meira með sínu liði og vil þar af leiðandi fá hann til liðs við annað lið, öðruvísi fær hann ekki leikæfingu, mæli með flutningi.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband