Stöđugleiki í gíslatöku ađila vinnumarkađarins!

Aldrei hef ég mína 49 ára dvöl á ţessari jörđ orđiđ vitni ađ ţví ađ ađilar vinnumarkađarins hafa tekiđ ríkismálin ţvílíkum hređjartökum og virđast í raun hafa öll völd! ţetta er ađ sjálfsögđu í bođi stjórnarflokkanna sem virđast ekki geta ráđiđ fram úr hlutunum án ţeirra, eđa ţá tekiđ ţann pól í hćđina ađ betra vćri ađ hafa ţá međ en á móti, nú hefur samkomulag orđiđ ţeirra í milli um "stöđugleikasáttmála" svokallađan og er ţađ vel.
mbl.is Stöđugleikasáttmála ógnađ
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Júlíus Björnsson

Ţađ er gert ráđ fyrir svona vinnubrögđum hjá fjórđa ríkinu EU:EU. [Sbr. Lissabon samninginn og fl.]  Ađ kröfu  EU:ES ţarf skera niđur launkostnađ efnahagseiningarinnar Íslands : 30-50%.  Islave skuldir Breta og Hollendinga eru bara brot af dćminu. Endurreisn vaxtaskattkerfisins: fjármálageirans kostar sitt.

Júlíus Björnsson, 25.6.2009 kl. 22:59

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband