Rćktun Gullregnis

Er ađ fara ađ setja niđur Gullregni og ţarf hjálp frá einhverjum međ ţekkingu á ţeirri viđkvćmu plöntu, gott vćri ađ fá góđ ráđ takk Smile

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Elín Helgadóttir

Ţađ ţýđir ekkert ađ horfa á mig.....

Elín Helgadóttir, 19.6.2009 kl. 20:20

2 identicon

Sćll.

Gullregn ţarf sólríkan stađ. Undir suđur eđa suđvestur vegg, ţar nýtur sólar best. Gullregn ţarf djúpan og frjóan jarđveg, ţví ţarf ađ grafa stóra og djúpa holu og fylla hana međ góđri gróđurmold, blandađri húsdýra-áburđi og ţang- kjöt- eđa fiskimjöli og skeljasandi. Svo má sáldra 50-80 gr. blákorni á plöntuna, (tvisvar til ţrisvar) yfir sumariđ. Látiđ áburđinn ekki snerta legginn.

Vökva vel eftir gróđursetninguna.

Gullregn ţarf ekki mikla vökvun, en má náttúrulega ekki ţorna.

Gróđursetjiđ ekki djúpt. S.s. ekki langt upp á legginn.

Bkv. Valdemar Ásgeirsson, GULLREGN GARĐPLÖNTUSTÖĐ.

Valdemar Ásgeirsson (IP-tala skráđ) 19.6.2009 kl. 20:45

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband