Grindvíkingar óttast

Ekki er skrýtiđ ţótt Suđurnesjingar  hafi áhyggjur vegna skjálftanna síđastliđinn sólarhring, enda hafa upptök átt sér stađ undan fótum ţeirra, margir skjálftar hafa mćlst og hefur fólk fundiđ lyktina af hörmungum ţeirra á Selfossi fyrir nákvćmlega ári síđan. Jarđfrćđingar telja ađ líklegt sé ađ fleiri skjálftar séu vćntanlegir og ţá nćr höfuđborgarsvćđinu. 


mbl.is Grindvíkingar geri ráđstafanir
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ekki held ég ađ Grindvíkingar óttist jarđskjálfta ţessa mikiđ enda ekki óalgengt til ţess ađ gera ađ jörđ skjálfi ţar í nágrenninu. Er sjálfur brottfluttur Grindvíkingur og upplifđi oft jarđskjálfta ţar. Ţeir voru kannski ekki ţćgileg upplifun en ekkert til ađ óttast.

Guđmundur (IP-tala skráđ) 30.5.2009 kl. 22:38

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband