Tap og tekjur stjórnmálaflokka 2007

Skv frétt á Vísi.is um tap stjórmálaflokka 2007:

http://visir.is/article/20090320/FRETTIR01/213168639/-1 

Mér finnst athyglisvert ađ sjá ţessar niđurstöđur, Samfylking tapar mestu eđa 90 m međan tekjur eru 193 m, Vinstri Grćnir tapa 36 m, tekjur 80 m, Framsókn tapar 60 m, tekjur 136 m,  og Sjálfstćđisflokkurinn tapar ađeins 37 m, en tekjur heilar 317 milljónir!!. ţađ er heilt haf á millli taps og tekkna hjá vinstri og miđju flokkunum og síđan hjá íhaldinu. Hvar liggur ţessi gríđarlegi munur? Er rekstur ţessara flokka svona misjafn? Er ţađ virkilega ađ sýna sig ađ í Sjálfstćđisflokknum séu hćfari "bisnissmenn" sem kunna ađ reka flokkinn sem fyrirtćki? Og ţá spyr ég, eru ţeir ţá ekki hćfari til ţess verks ađ reka Ísland sem "fyrirtćki" og koma okkur út úr ţessu rugli??

Ps bendi ţó á ađ ţessar tölur eru fyrir áriđ 2007, margt hefur á daga okkar drifiđ síđan ţá.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband