Er kaţólsk trú á villigötum?

Ţegar ađ mađur heyrir svona fréttir langar mann hreinlega til ađ leggja upp laupanna og  gefast upp.  Ţessir hempuklćddu menn hinnar kaţólsku kirkju virđast engan veginn vera staddir í raunveruleikanum í hvađa merkingu ţeirra orđa sem ţau nú eru.  Ţeir dirfast ađ fordćma lítiđ barn 9 ára ađ aldri, littla stúlku sem varđ ţunguđ eftir nauđgun stjúpföđurs síns, ófreskju,  ekki bara ađ einu barni heldur tvíburum.! .

Kaţólski kardinálinn segir ađ "hin ófćddu börn"  hafi átt rétt á ađ lifa, og undir ţetta taka hinar hávirđulegu hempur í Róm! Hvađ í ósköpum verđur til ađ menn ( í ţessu tilfelli hávirđulegir kardinálar og ađrir hempuklćddir menn hinnar kaţólsku trúar)  kunngjöri ţvílíkann bođskap?  Ţetta er alls ekkert nýtt hjá ţessum trúarinnar mönnum, ţeirra blóđslóđ má rekja langt aftur í aldir, gleymum ţví ekki ađ ţeir gerđu út málaliđa (Hermenn) til Suđur Ameríku á sínum tíma og drápu ţúsundir manna í nafni trúarmála. Nei, ég held ađ tími sé kominn til ađ kíkja á ţessa klerka betur, ţeir eru ekki betri en fjármálamennirnir okkar, ţess virđi ađ kíkja á.

 


mbl.is Vatíkaniđ tekur undir fordćmingu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

Hér er einn fulltrúi manngćskunnar, sem drepur 30.000 börn úr hungri á dag og hálfa milljón barna á ári úr AIDS. http://tomasallansigmundsson.blog.is/blog/tomasallansigmundsson/#entry-822576´Ţađ ćtti ađ stefna ţeim fyrir árás á almannaheill og andfélagslegan áróđur. Ţetta er glćpaklíka, sem vílar ekkert fyrir sér og er nú ađ blása til nýrrar útgáfu galdraofsókna.

ţEir hafa reynt ađ koma í veg fyrir fóstureyđingu hjá 9 ára stúlku, sem er ólétt eftir nauđgun fósturföđur og hef'i dáiđ án inngripanna, ekki síst vegna ţess ađ hún bar tvíbura. Allir sem ađstođuđu hana og sýndu mannúđ eru útskúfađir úr kirkjunni og ţar međ dćmdir til helvítisvistar af ţessum geistlegu umbođsmönnum.

Jón Steinar Ragnarsson, 7.3.2009 kl. 23:55

2 Smámynd: Hilmar Gunnlaugsson

Ţakka ţér fyrir ţennan áhugaverđa bloggpistil sem og bloggvináttuna Guđmundur minn.

Hilmar Gunnlaugsson, 8.3.2009 kl. 00:50

3 identicon

Algjörlega sammála ţér Guđmundur!

Ragnheiđur Arna Magnúsdóttir (IP-tala skráđ) 8.3.2009 kl. 12:15

4 Smámynd: Erla Einarsdóttir

Kaţólikkarnir eru langt aftur í fornöld og algjörlega raunveruleikafirrtir ađ mínu mati. Enda lifa prestarnir, biskuparnir, kardínálarnir og hvađ ţetta allt kallast alls ekki í neinum eđlilegum raunveruleika held ég. Skírlífi, auđur, vald og sjálfsupphefđ hefur gert ţá klikkađa og allt í ţágu hvers?? Ekki Kristinnar trúar, heldur söfnun auđs og valds til kirkjunnar. USS! Ekki fallegt!

Erla Einarsdóttir, 20.3.2009 kl. 19:51

5 Smámynd: Guđmundur Júlíusson

Ég er alls ekkert á móti hinum almenna kaţólikka, langt í frá, ţeir eru hvorki verri né betri en ađrir trúarinnar menn, en ţađ er hins vegar "yfirstétt" hinnar kaţólsku trúar sem er búinn ađ eyđileggja ímynd ţeirra, ekki síst núna á krepputímum ţegar viđ horfum mikiđ nánar á alla eyđslu og allt ţađ bruđl er viđgengst í heiminum. ţeir eru gersamlega komnir út úr öllum raunverluleika hins veraldlega lífs. Ţađ er t.d.  alkunn stađreynd ađ í dýpstu kimum Vatíkansins sem eru ekki neinar ţriggja herbergja íbúđir, eru gríđarleg söfn dýrgripa, málverk og fleira sem ćttu ađeins heima á söfnum heimsins fólki til yndisauka og ánćgju.

Ég var staddur í einni af hinum mörgu fögru kirkjum Evrópu, nánar tiltekiđ í Sevilla á Spáni í hittifyrra, og er ég gekk inn var sem ég missti andann af einskćrri undrun yfir öllu prjálinu, gullinu og ríkulegheitunum sem ţarna voru allsráđandi. Ég hugsađi međ mér ađ Jesú hlyti ađ snúa sér viđ í gröf sinni ef hann vissi hvernig ţróun trúarinnar hefur breyst frá ţví er hann hóf bođskap sinn sem trésmiđarsonur upp í ţennan auđsöfnuđ sem smátt og smátt raunin hefur orđiđ.

Guđmundur Júlíusson, 20.3.2009 kl. 20:24

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband