Ó borg mín borg

Nú er apríl tiltölulega nýhafinn og sorpiđ hleđst upp í ruslageymslunni minni, enda ađeins sótt á 15 daga fresti í höfuđborginni okkar! Hjálmar nokkur Sveinsson, sem er borgarfulltrúi, já, Samfylkingarinnar og formađur skipulagsráđs er sá ađili sem hvađ mesta athygli fćr enda fríđur mađur og hárprúđur , en ţađ er einmitt hann sem er humgmyndasmiđurinn ađ öllum hjólastígum bćjarins, enda hjólar hann allar sínar leiđir sjálfur, ekki nema von ađ allar helstu framkvćmdir ţessarar voluđu borgarstjórnar eru tengdar hjólum, samanber fyrirćtlanir á Grensásvegi, ţar sem ekki nokkur mađur hjólar"!!", Ţannig hafa Vinstri menn í borgastjórn hćkkađ sorpgjaldiđ og fćkkađ ferđum ruslabíla, enda hentar ţađ vel ţeim sem sitja á sorpinu og safna ţví heima hjá sér!! 

Ef ţessir flokkar sem hafa stjórnađ borginni um árabil ćtla ađ heimta landstjórnina, biđ ég Guđ um ađ hjálpa okkur!!!

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Valur Jensson

Góđur pistill og tímabćr, Guđmundur! smile

Jón Valur Jensson, 9.4.2016 kl. 03:47

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband