Á morgun vakna ég glaður maður!

Nú er þjóðhátið á mínu heimili, Sjálfstæðisflokkurinn er að vinna frábærann varnarsigur og gerði í raun betur en maður vonaði. Nú er bara spurning hvort Ólafur forseti gefi Sigmundi eða Bjarna keflið fræga til að mynda ríkistjórn, þó ég hallist á að það verði Sigmundur, í ljósi þess að hann er með mestu aukningu frá síðustu kosningu.

En samt tel ég að við íhaldsmenn getur verið þokkalega sáttir víð þessa útkomu, og munum svo sannarlega nota þetta tækifæri til að bæta þjóðfélagslega stöðu þeirra er mest þurfa á að halda.

Koma svo X - D Smile

Bjarni_Benediktsson_250


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Valur Jensson

Til hamingju með gígantískt hrun endemisstjórnarinnar.

Nú tekur betra við; Guð láti gott á vita.

Jón Valur Jensson, 28.4.2013 kl. 03:53

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband