Öxar viđ ána

Öxar viđ ána, árdags í ljóma,
upp rísi ţjóđliđ og skipist í sveit.
Skjótum upp fána, skćrt lúđrar hljóma,
skundum á Ţingvöll og treystum vor heit.
Fram, fram, aldrei ađ víkja.
Fram, fram, bćđi menn og fljóđ.
Tengjumst tryggđarböndum,
tökum saman höndum,
stríđum, vinnum vorri ţjóđ.

Ţetta er ţađ ljóđ sem fyllir mig alltaf af hve mestu ţjóđarstollti og blćs einhverjum aukakrafti í sálina í mér, enda veitir ekki af í öllum ţessum hremmingum sem viđ höfum ţurft ađ eiga viđ á undanförnum fjórum árum ríkjandi ríkisstjórnar okkar.

Heilbrigđismál eru í rúst, mál eldri borgara og öryrkja eru til mikillar skammar og ekki eru áform "guđs sé lof fráfarandi ríkistjornar" um "OFURSJÚKRAHÚS" til ađ hressa upp á sálina.

Ţetta ljóđ styrkir mann í trúnni um ađ ekki eigi selja sjálfstćđi ţjóđarinnar til Brussel.

Menn tala um ađ klára viđrćđur viđ EB vegna ţess ađ ţađ sé svo langt komiđ og ţađ hafi kostađ svo mikinn pening hingađ til, HALLÓ!!!

Viđ eigum enn eftir ţá kafla sem allt snýst um, landbúnađ og sjávarútveg, ţađ er ţađ eina sem ţá í Brussel skiptir máli! haldiđ ţiđ ađ ţeir séu í ţessum viđrćđum til ađ fá ekki neitt fyrir sinn snúđ? aldeilis ekki.
Sjávarútvegur Spánverja, Íra, Breta svo ég nefni einhverja, eru í rúst eftir inngöngu í bandalagiđ!

Nei, eigum viđ ekki ađ segja pass á ţessum tímapunkti og hörfa frá ţessum viđrćđum áđur en ţćr kosta okkur enn meiri fjármuni ???


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Júlíus Björnsson

Júlíus Björnsson, 27.4.2013 kl. 03:06

2 Smámynd: Guđmundur Júlíusson

Takk Júlli, kaustu rétt í dag ?

Guđmundur Júlíusson, 28.4.2013 kl. 02:32

3 Smámynd: Júlíus Björnsson

rjett hjá ţjer Gummi!

Júlíus Björnsson, 28.4.2013 kl. 04:26

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband