Fréttavefur MBL er 15 ára í dag!

Það er frábært að horfa tilbaka og sjá hve miklar breytingar hafa orðið síðan 1998 er þessi tímamót frétta áttu sér stað!. Ekki aðeins hefur þetta haft áhrif á þá sem fréttaþyrstir eru heldur hefur þetta haft gífurleg áhrif á bloggara á MBL og vafalaust annara miðla.

Eg óska öllum sem að þessum vefmiðli koma, til hamingju með árangurinn og vona að það sem framundan er sé ekki síðra!!


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband