Glerhjúpur Hörpunnar afhjúpađur í kvöld

Ég veit ekki hvers vćnta mátti er ég beiđ  eftir ţví ađ sjá ţennann glerhjúp tendrađan í ljósadýrđ ţeirri er menn hafa  talađ um, en ég varđ fyrir miklum vponbrigđum svo ekki sé nú meira sagt, einnig varđ ég fyrir vonbrigđum međ flugeldasýninguna sem ađ mér fannst öll á einum punkti, allt skotiđ upp á sama ranni, í  stađ ţess ađ dreifa henni á lengri  flöt!!!

Harpan


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Bergljót Gunnarsdóttir

Flugeldasýningin var svo sem o.k. en ţar sem ég hef veriđ búsett í Kína er búiđ ađ eyđileggja fyrir mér allar flugeldasýningar á vesturhveli jarđar. Ţćr eru svo stórkostlegar í Kína ađ ég ćtla ekki einu sinni ađ reyna ađ lýsa ţeim. Ţćr eru afar sjaldgćfar, en vá ţegar ţćr eru - eru ţćr bara dýrđ, já bara dýrđ og dásemd.

Hvađ ljósin í Hörpu snertir held ég ađ flestir hafi orđiđ fyrir sárum vonbrigđum, ţar á međal undirrituđ. Eins og ég hlakkađi til ađ líta dýrđina augum

Bergljót Gunnarsdóttir, 20.8.2011 kl. 23:59

2 Smámynd: Haraldur Hansson

Mig grunar ađ ţiđ hafiđ ađeins séđ ţetta í sjónvarpinu. Ég var niđri í bć og ţetta vara bara flott. Kom svo heim og stillti á RÚV+ til ađ sjá ţetta aftur og hvorki Harpan né flugeldasýningin skilađi sér almennilega gegnum sjónvarp.

Haraldur Hansson, 21.8.2011 kl. 00:15

3 Smámynd: hilmar  jónsson

Var í bćnum, ef eitthvađ var, ţá leit ţetta betur út í tv. ţvílíkur downer

hilmar jónsson, 21.8.2011 kl. 01:13

4 identicon

Hérna gjörđu svo vel --> http://www.landlaeknir.is/Pages/584

Gunnar Hjálmarsson (IP-tala skráđ) 21.8.2011 kl. 07:13

5 Smámynd: Marinó Óskar Gíslason

Ég er á ţví ađ tendrun ţessara ljósa var hreint fíaskó. Ég átti von á ađ kofinn yrđi allur eitt ljós. Nei, ţá voru ţarna einstaka tírur sem sáust varla ţar sem ég stóđ á hólnum.

Marinó Óskar Gíslason, 21.8.2011 kl. 12:41

6 Smámynd: Bergljót Gunnarsdóttir

Haraldur, ég var stödd í miđbćnum, á Arnarhóli og var nánast eins og í stúkustćđi og ţetta bara alger downer eins og Hilmar orđar ţađ.

Bergljót Gunnarsdóttir, 21.8.2011 kl. 18:05

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband