Paul Krugman og tíu ára spádómar hans

Paul Krugman er  nóbelsverđlaunahafi í hagfrćđum og er frá Bandaríkjunum, hann er iđinn viđ ađ tjá sig um heimskreppuna, gerir ţađ reglulega eins  og viđ sjáum hér ađ neđan.

Hann tjáđi sig áriđ 2009 um ástand Bandaríkjanna, ađ ţađ tćki  ţá um tíu ár ađ ná sér úr ţessum öldudal.

Nú áriđ 2011 er hann enn ađ tjá sig, og nú um EB og telur ađ eins og ástandiđ sé nú, muni tíu ára heimskreppa ríkja  og sumar ţjóđir munu yfirgefa bandalagiđ, ţau séu ekki nćgilega samrýmd og međ of ólíkar leiđir.

Allar líkur séu á ađ ţjóđir eins og Grikkland og ađrar ţjóđir í erfiđleikum muni yfirgefa bandalagiđ sökum efnahagserfiđleika, allt í óţökk Evrunar.

Paul_Krugman__jpg_800x1200_q95


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Óskar Ţorkelsson

alltaf ađ tjá sig..

Óskar Ţorkelsson, 20.8.2011 kl. 15:00

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband