Hrikalegt lestarslys í Kína

Ţađ er á fleiri stöđum en í Noregi sem hörmulegir atburđir eiga sér stađ, í Kína, nánar tiltekiđ í Zhejiang, sem er í austurhluta Kína varđ hrikalegt lestarslys, ţar sem ađ hrađlest klesti á kyrrstćđa lest er orđiđ hafđi fyrir eldingu og gat sig hvergi hrćrt međ ţeim afleiđingum um 32 létust og hundruđ eru slösuđ.

kinalest

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Óskar Ţorkelsson

talsverđur munur á morđum og slysi..

Óskar Ţorkelsson, 24.7.2011 kl. 09:53

2 Smámynd: Bergljót Gunnarsdóttir

Talsverđur munur Óskar, en ţađ gerir ekkert lítiđ úr slysinu ţó einhver brjálćđingur drepi og stórslasi yfir 100 manns. Ţetta er skelfilegt slys Guđmundur og hörmulegt ađ svona skuli geta gerst. Ţegar ég bjó í Kína fór ég einu sinni međ lest og ákvađ ađ gera ţađ aldrei aftur, eftir ađ hafa séđ fráganginn á stađ ţar sem slys hafđi orđiđ. Ţarf ţó ekki ađ vera ađ ţađ hafi veriđ hćttulegt ţó ekki litist mér á blikuna.

Ađstandendur ţeirra sem lentu í slysinu eiga alla mína samúđ, svo sem og Norđmenn.

Bergljót Gunnarsdóttir, 24.7.2011 kl. 17:08

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband