Viđurstyggileg móđgun viđ landsmenn segir Sigmundur Ernir!

Segir Sigmundur Ernir ţingmađur Samfylkingarinnar, hann segir : "hundrađ ţúsund króna mánađarbónus handa dómurum  sé viđurstyggileg móđgun viđ landsmenn."

 Hann segir  einnig: "Lífiđ á Íslandi er svona: Ţađ stendur yfir björgun samfélags og allir leggja meira á sig fyrir minna fé en áđur. Ţetta hefur ţótt svo sjálfsagt ađ karlar og konur um allt land hafa ekki lagst í neina sérstaka međaumkun; miklu fremur ađ hver og einn hafi ţakkađ fyrir ađ hafa ţó vinnu …"

Sigmundur, ţađ hafa fćrri og fćrri vinnu í dag, ţökk sé ţínum flokki. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Júlíus Björnsson

Góđur!

Júlíus Björnsson, 21.2.2011 kl. 00:30

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband