Hafnarfjarðarbrandari nr 5

Þegar Ingólfur Arnarson kom til Hafnarfjarðar stóð á skilti:
Til Reykjavíkur og þeir sem kunnu að lesa fóru þangað en hinir voru eftir.

Og einn í kaupbæti


Hafiði heyrt um hafnfirðinginn sem færði húsið sitt heilann meter til að strekkja á þvottasnúrunni?


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Bergljót Gunnarsdóttir

 Af því 7 er uppáhaldstalan mín: Af hverju eru allir kjallaragluggar í Hafnarfirði svona óhreinir?   Af því þeir eiga ekki nógu stutta stiga.

Bergljót Gunnarsdóttir, 20.12.2010 kl. 00:20

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband