Hafnarfjarðarbrandari nr 4

Hafnfirðingur hringdi í lögguna og bað hana um að koma í einum grænum því búið væri að ræna úr bílnum hans stýrinu, bensíngjöfinni, kúplingunni, gírkassanum og bremsunni.
Nokkrum mínútum seinna hringdi hann aftur og sagði að allt væri í lagi.
Hann hafði sest aftur í. LOL

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband