Lilja Mósesdóttir er sigurvegari í mínum kokkabókum!

Ţó svo ađ  hún sé í flokki međ mönnum og konum, sem ég hef andúđ  á, og eru ekki mér ađ skapi, ţá get  ég ekki orđa bundist međ ađ dásama kjark hennar ţegar hún býđur Steingrími J byrgin á ţann hátt sem hún hefur alltaf gert, ég ber gríđarlega mikla virđingu fyrir ţessari konu og vona ađ  ţađ sé hún og svona fólk sem leiđi okkur inn í betri tíma framundan!!

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Björn Birgisson

Hvađ var međ matnum hjá ţér?

Björn Birgisson, 17.12.2010 kl. 23:45

2 identicon

°Hakk og spaghetti, međ tvist af góđri umrćđu góđs fólks sem er mér sammála

Guđmundur Júlíusson (IP-tala skráđ) 18.12.2010 kl. 00:12

3 Smámynd: Björn Birgisson

Nú, nú, verđi ţér ađ góđu!

Björn Birgisson, 18.12.2010 kl. 00:33

4 identicon

Hvađ borđar mađur eins og ţú í kvöld?

Guđmundur Júlíusson (IP-tala skráđ) 18.12.2010 kl. 00:43

5 Smámynd: Björn Birgisson

Skankasteik úr Međallandinu, međ lostćtri lauksósu, hrćrđum kartöflum, baunum og rauđkáli og heimalagađri rabbarbarasultu. Algjört lostćti.

Björn Birgisson, 18.12.2010 kl. 01:31

6 identicon

Namm, ég sem hélt ađ jólin vćru ţann 24 des ?

Ţú ert greinilega ađ taka forkot á ţau :)

Guđmundur Júlíusson (IP-tala skráđ) 18.12.2010 kl. 01:46

7 Smámynd: Björn Birgisson

Ó, nei karlinn minn, ţá verđur matseđillinn annar, ekki síđri vonandi!

Björn Birgisson, 18.12.2010 kl. 02:52

8 identicon

Sem kjötkaupmađur og unnandi góđs kjöts, hvađ ćtlar Björn ađ hafa í jólamatinn?

Guđmundur Júlíusson (IP-tala skráđ) 18.12.2010 kl. 20:17

9 Smámynd: Björn Birgisson

Löngu fyrir daga kalkúnarćktar á Íslandi, varđ fuglinn sá ađ jólamat á mínu heimili, ţađ er ađ segja á ađfangadag. Síkátir sjóarar sáu ţá um ađ smygla ţessu lostćti til mín, einkum frá henni Ameríku. Nú kaupi ég fuglinn í Nettó og viđ hjónin útbúum hann. Stuffingiđ hennar Ingibjargar er hreint út sagt frábćrt. Förum svo međ fuglinn, fullbúinn til eldunar, til dóttur okkar og hennar fjölskyldu í Grindavík og saman snćđum viđ lostćtiđ ţegar hátíđin er gengin í garđ.

Jóladag snćđum viđ birkireykt hangikjöt og kroppum í kalkúninn.

Á annan dag fáum viđ öll börnin okkar, međ fylgifiskum og barnabörnin til okkar í okkar kot. Ţá bjóđum viđ hjónin upp á sérhanteruđ lambalćri úr Međallandinu í ađalrétt. Götuđ međ síl húsbóndans, klöppuđ međ heimagerđri hvítlauksolíu, vel krydduđ, en stađin í ísskáp í tćpa viku. Um forrétti og eftirrétti fjalla ég ekki hér.

Rjúpur á ég til áramótanna.

Hvađ snćđir svo kjötkaupmađurinn?

Björn Birgisson, 18.12.2010 kl. 21:23

10 Smámynd: Guđmundur Júlíusson

Mmmmmm, ţvílíkt hnossgćti, sjálfur elda ég Nóatúns hamborgahrygg međ gljáđum kartöflum og heimagerđu rauđkáli á ađfangadag, Húsavíkur tvíreyktu hangikjöti ásamt sauđahangikjöti á jóladag, á annann er ég međ kornsvínapörusteik, ásamt rest af hamborgarhrygg og hangikjöti í tartalettum, og á gamlársdag er ég međ krónhjartarfillet međ villisveppasósu og tilles.

bon apetit :)

Guđmundur Júlíusson, 18.12.2010 kl. 23:30

11 Smámynd: Björn Birgisson

"Krónhjartarfillet međ villisveppasósu og ...................... "

Hljómar afar vel!

Björn Birgisson, 19.12.2010 kl. 00:03

12 identicon

Ef ţú átt leiđ í Hamraborgina, líttu ţá viđ og ég gef ţér góđ kjör á einu slíku fille.

Guđmundur Júlíusson (IP-tala skráđ) 19.12.2010 kl. 01:00

13 Smámynd: Elle_

En af hverju styđur Lilja kúgunarstjórnina??  Og Ögmundur?  Hef aldrei getađ skiliđ ţađ og ţađ er óeđlilegt.

Elle_, 22.12.2010 kl. 19:29

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband