„Hreint súkkulaði“ ekki til og "hrein" slátrun ekki heldur, eða hvað?

Það er ekki endasleppt þetta með evrópudómstólinn, nú hefur hann  ákveðið að ekki sé til neitt sem heiti "hreint súkkulaði" ókei, en þetta er bara eitt af mörgum dæmum þess  hver þjóðfélagið er að verða "leiðinlegt" og sterileserað, bókstafurinn gildir og ekkert múður!!! Með áframhaldandi evrópusamþykktum þeirra ríkja er innann þess  eru, mun samfélag framtíðarinnar verða þannig að aðeins má búa í löggiltum borgum, þeir sem sinna búskap verða vélmenni sem þróuð verði sem slík, og slátra bústofnum með vélrænum hætti þannig að  ekki sé hætta á að mannskepnann verði ásökuð fyrir illa meðferð!!

Nei, hættu nú alveg, og þó, þetta er ekki svo fjarri lagi, við erum að verða var við þessa umræðu hér á landi nú þegar, svínaslátrun er nú í umræðu vegna aðferða er fólki finnst ekki "þægilegar" og hvað næst?

Í Sumar varð allt vitlaust vegna þess að lömbum var slátrað á "muslimskan"  hátt, og það var aflagt vegna "histeríu" fjölmiðla.

Hve vitlaust er þjóðin og heimurinn að verða? Viljum við "sterilisera" þjóðfélagið út í öfgar ???


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Óskar Þorkelsson

hvað er hreint súkkulaði Gummi ?   pure chokolate , rent sjokolade.. Þetta er ekki til í raun.. það sem ESB dómstólinn er að gera er að stöðva svindl með innihaldslýsingar.  

Óskar Þorkelsson, 27.11.2010 kl. 08:29

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband