Síða evrópusamtakanna lokuð fyrir athugasemdum

Það vekur athygli mína að nýjasta blogg þeirra á síðu Evrópusamtakanna: http://evropa.blog.is/blog/evropa/entry/1118083/ skuli lokuð fyrir athugasemdum, kannski eru þeir félagar búnir að fá sig fullsadda af okkur antievrópusinnum sem eru búnir að vera duglegir við að andmæla þeim undafarið enda ekki erfitt þar sem málflutningur annars  þeirra hefur einkennst af "copy paste" ´flutningi.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Frímann Jónsson

Þetta er merkilegt væl hjá þér. Sérstaklega í ljósi þess að andstæðingar ESB á Íslandi hafa aldrei heimilað umræðu á sínum vefjum um ESB.

Málfutningur andstæðinga ESB á Íslandi einkennist ennfremur af tómu kjaftæði og hefur gert það frá upphafi. 

Jón Frímann Jónsson, 20.11.2010 kl. 03:00

2 Smámynd: Theódór Norðkvist

Þetta kemur mér ekki á óvart, það hefur verið alger sirkus að koma þarna inn og fylgjast með umræðum. Tek eftir því að aðeins tvær síðustu pistlarnir eru lokaðir fyrir athugasemdir, finnst nokkuð óljóst hvort það verði lokað til frambúðar.

Theódór Norðkvist, 20.11.2010 kl. 06:18

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband