Eru Bandaríkin reiðubúin fyrir samkynhneigðan forseta?

Það er ekki að spyrja að bandaríkjamönnum, blekið er ekki fyrr þornað af fréttum um borgarfulltrúann Joel Burns  frá Fort Worth í Texas, sem er samkynhneigður og flutti tilfinningaþrungna ræðu í tilefni af hrinu sjálfsmorða ungra samkynhneigðra pilta og fórnarlamba eineltis að menn vestra eru farnir að spá í hvort nú sé komið að því að næsti forseti Bandaríkjanna gæti verið samkynhneigður!!

Slík er fréttamennska þeirra þarna vestra að maður á engin orð, það hlýtur að vera þvílík gúrkutíð í fréttamennsku að menn grípa þetta sem "headlines" og gera þvílíkt show úr þessu! Allt til að selja áskrift geri ég jú ráð fyrir.

http://visir.is/eru-bandarikin-reidubuin-fyrir-samkynhneigdan-forseta?/article/2010848328230 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Elle_

Leiðinlegt og það liggur við maður skammist sín þó maður sé hinum megin við hafið, Guðmundur.

Elle_, 24.10.2010 kl. 01:05

2 identicon

Takk Elle, það er óhætt að segja að í þessu tilfelli sé " heilt haf á milli okkar" hvað álit okkar beggja gagnvart þessu er.

Guðmundur Júlíusson (IP-tala skráð) 24.10.2010 kl. 01:13

3 Smámynd: Elle_

Heilt haf?  Nú?  

Elle_, 24.10.2010 kl. 01:38

4 identicon

Heilt haf á milli okkar og bandaríkjamanna meina ég, ekki okkar Elle kær :)

Guðmundur Júlíusson (IP-tala skráð) 24.10.2010 kl. 01:45

5 Smámynd: Elle_

En ef ég væri nú bandarískur ríkisborgari?  Og þar með Bandaríkjamaður??  Hvað þá???  Hvaða haf værum við þá að tala um, -Atlantshafið????  

Og hvaða venjulegt fólk vakir um 3 um nótt#%#$?????

Elle_, 24.10.2010 kl. 03:01

6 identicon

Elle, þar sem þú ert ekki bandarískur ríkisborgari og þar með ekki Bandaríkjamaður, værum við enn að tala um sama hafið, það breytist ekki, og varðandi seinna atriði þitt, þá er ég ekki venjulegur maður frekar en þú, þar sem þú ert greinilega ekki sofnuð enn mín kæra :)

Guðmundur Júlíusson (IP-tala skráð) 24.10.2010 kl. 03:26

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband