11 september í dag

Ţessi dagur  er fyrir marga  hluta sakir nokkuđ merkilegur, og ţá sér í lagi vegna árása hryđjuverkamanna á Bandaríkinn áriđ 2001, eins og mörgum okkar er enn minnisstćtt,  ég gleymi seint  ţeim degi, ráfađi til herbergis húsvarđarins međ eitthvert mál sem ég man ekki hvađ var, og var hann međ sjónvarpiđ kveikt, og í ţeirri andrá sá ég í beinni útsendingu flugvél skella á turn núme tvö, ţví mér skildist síđar ađ ţegar hafi veriđ flogiđ á hinn turninn, Ţetta eru sennilega áhrifamestu augnablik ćvi minnar, auk morđsins á Lennon á sínum tíma.

En ţetta er ekki ţađ eina sem  skeđ hefur á ţessum blessađa 11 september.

Í dag valdi rannsóknarnefnd ţingsins ađ birta sína skýrslu ţennan sama dag, hvort sem tilviljun ráđi ţar för eđur ei.

Niđurstađa ţessa ágćta fólks sem  í nefndinni situr er nokkurn veginn klofin, ţađ sýnist sitt hverjum, bjóst einhver viđ öđru??  en ţađ sem mér finnst fyndnast er ađ enginn framsóknarmađur er ákćrđur!! og ţađ ţykja mér stórtíđindi!!!! Hvađ mig varđar eru ţađ ţeir Halldór og Finnur sem ákćra ćtti fyrir hruninu, ţeir byrjuđu á einkavćđingabrjálćđinu sem síđan vatt upp á sig ţvílíkt og felldi ţetta land okkar.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Helgi Ţór Gunnarsson

Er ekki 12 í dag?????????

Helgi Ţór Gunnarsson, 12.9.2010 kl. 08:10

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband